fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

160 milljónir í vasa Arnórs fyrir skrifa undir samninginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í sænskum fjölmiðlum að Arnór Sigurðsson fái 160 milljónir króna fyrir að skrifa undir samning við Malmö í Svíþjóð.

Arnór kemur frítt til félagsins eftir að hafa rift samningi sínum við Blackburn á Englandi.

Sænskir miðlar segja að Arnór muni svo þéna 2,5 milljónir króna á mánuði hjá Malmö, gerir hann þriggja ára samning.

Sú leið að fá svo stóra summu við undirskrift er líklegast vegna þess að af slíkum greiðslum borga menn minni skatta en af hefðbundnum launatekjum.

Arnór þekkir vel til í Svíþjóð eftir að hafa spilað með IFK Norrköping í tvígang, þessi öflugi kantmaður ætti að skrifa undir á allra næstu dögum.

Fjöldi liða í Danmörku og Svíþjóð vildi fá Arnór í sínar raðir en meistararnir í Malmö höfðu þar betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Í gær

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld