fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

160 milljónir í vasa Arnórs fyrir skrifa undir samninginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í sænskum fjölmiðlum að Arnór Sigurðsson fái 160 milljónir króna fyrir að skrifa undir samning við Malmö í Svíþjóð.

Arnór kemur frítt til félagsins eftir að hafa rift samningi sínum við Blackburn á Englandi.

Sænskir miðlar segja að Arnór muni svo þéna 2,5 milljónir króna á mánuði hjá Malmö, gerir hann þriggja ára samning.

Sú leið að fá svo stóra summu við undirskrift er líklegast vegna þess að af slíkum greiðslum borga menn minni skatta en af hefðbundnum launatekjum.

Arnór þekkir vel til í Svíþjóð eftir að hafa spilað með IFK Norrköping í tvígang, þessi öflugi kantmaður ætti að skrifa undir á allra næstu dögum.

Fjöldi liða í Danmörku og Svíþjóð vildi fá Arnór í sínar raðir en meistararnir í Malmö höfðu þar betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda