fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tvö stórlið skoða Foden – Guardiola sagður vilja selja hann og þrjá aðra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum miðlum í dag er Pep Guardiola stjóri Manchester City klár í að gera miklar breytingar á leikmannahópi sínum.

Þar segir að Ilkay Gundogan, Kevin De Bruyne og Bernardo Silva geti allir farið frá félaginu. Allir eru komnir yfir þrítugt.

De Bruyne verður samningslaus í sumar og því getur hann farið frítt, hann er mikið orðaður við lið í Sádí Arabíu.

Það sem vekur mesta athygli er að talað er um að Phil Foden sé líklega til sölu í sumar, hann hefur alist upp hjá félaginu og kæmi með mikinn hagnað inn í FFP kerfið.

Þar segir einnig að bæði FC Bayern og Real Madrid hafi áhuga á Foden og hefðu mikin áhuga á því að reyna að kaupa hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar