fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Virðast vita af því að hann endi hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er ekki að horfa til sóknarmannsins Viktor Gyokores sem spilar með Sporting Lisbon í Portúgal.

Ástæðan er áhugaverð en Barcelona telur sig ekki eiga möguleika á að fá leikmanninn í sumarglugganum.

Það er vegna þess að spænska liðið telur að allar líkur séu á því að Gyokores muni skrifa undir hjá Manchester United.

United hefur svo sannarlega áhuga á sænska landsliðsmanninum en hann vann með Ruben Amorim, stjóra liðsins, hjá Sporting fyrr í vetur.

Barcelona er þó að skoða aðra leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eða þá Alexander Isak hjá Newcastle og Luis Diaz hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður