fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Guardiola virðist skjóta létt á Liverpool: ,,Ég er að bíða“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, virðist hafa skotið létt á Liverpool á blaðamannafundi en hann tjáði sig þar um gengi þess síðarnefnda á tímabilinu.

Liverpool hefur átt gott tímabil og er á toppi deildarinnar en getur ekki náð 100 stigum í vetur eins og City gerði á sínum tíma.

City er eina félagið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur náð 100 stigum en það gerðist árið 2018.

,,Hvaða lið mun ná 100 stigum í fótboltanum í dag? Ég er að bíða. Fjórir titlar í röð? Ég er að bíða,“ sagði Guardiola.

,,Öll lið eru mun sterkari í dag á öllum sviðum. Fólk er byrjað að undirbúa sig mun betur. Hafiði horft á Liverpool á þessu tímabili? Þeir geta ekki náð 100 stigum, 99 já en ekki 100 og sjáið hvað þeir hafa gert í vetur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona