fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Arteta missti samband á lokasekúndunum – ,,Vissum ekki hvað var í gangi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi misst af jöfnunarmarki Everton gegn Liverpool í miðri viku.

Um var að ræða virkilega dramatískan leik en honum lauk með 2-2 jafntefli á Goodison Park.

Arteta reyndi að fylgjast með því sem var í gangi en hann missti samband undir lok leiks áður en Everton jafnaði í 2-2 á 98. mínútu.

,,Það væri betra ef ég myndi sleppa því að segja ykkur hvað gerðist!“ sagði Arteta við blaðamenn en hans menn eru í titilbaráttu við Liverpool.

,,Nei, nei, nei, þetta var ansi fyndið því ég missti sambandið á síðustu stundu. Ég var að horfa í iPadnum og hann missti samband. Við vissum ekki alveg hvað var í gangi.“

,,Það er það fallega við fótbolta, allt getur gerst og það á við um alla. Það er svo erfitt fyrir lið að vinna leiki í þessari deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni