fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harkaleg slagsmál brutust eftir 2-2 jafntefli Everton og Liverpool í Bítlaborginni í kvöld, alvöru grannalsagur sem endaði með látum.

Curtis Jones sturlaðist úr reiði þegar Abdoulaye Doucouré fagnaði fyrir framan stuðningsmenn Liverpool.

Curtis Jones fékk beint rautt fyrir ofbeldið en Doucouré seinna gula fyrir að ögra stuðningsmönnum Liverpool.

Michael Oliver gaf svo Arne Slot stjóra Liverpool rautt spjald eftir að hann hafði skammað dómara leiksins.

Allt stefndi í sigur Liverpool á Everton í Guttagarði í leiknum en James Tarkowski jafnaði fyrir heimamenn þegar langt var komið í uppbótartíma.

Everton komst yfir í upphafi leiks þegar framherjinn Beto skaut heimamönnum yfir í Guttagarði.

Alexis Mac Allister svaraði fyrir gestina skömmu síðar og jafnaði en Mohamed Salah lagði markið upp. Staðan 1-1 í hálfleik.

Everton virtist vera að taka yfirhöndina í leiknum þegar Salah skoraði sigurmark leiksins á 73 mínútu og tryggði 1-2 sigur.

Það var svo á 98 mínútu sem James Tarkowski skoraði og jafnaði leikinn með mögnuðu marki.

Liverpool er komið með sjöta stiga forskot á toppnum á ensku deildinni á Arsenal, liðin hafa nú leikið jafn marga leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum