fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hrafnkell segir þetta hafa verið afar heimskulega ákvörðun – „Þú vilt ekkert æsa í þeim“

433
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaradeildin var til umræðu í nýjasta þætti Íþróttavikunnar á 433.is. Real Madrid vann sterkan 2-3 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og þar vakti borði stuðningsmanna City athygli.

Þar var skotið harkalega á Vinicius Junir, leikmann Real Madrid, en sneri það að því að hann hafi ekki unnið Ballon d’Or verðlaunin eftirsóttu í fyrra. Rodri, leikmaður City, vann þau þess í stað og varð Brasilíumaðurinn brjálaður.

„Kveikti þetta ekki bara í Vinicius?“ spurði þáttastjórnandinn Helgi Fannar Sigurðsson og átti þar við borðann.

„Það er eitt lið sem þú styggir ekki og það er Real Madrid. Karakterinn, hvað þeir hafa gert og titlarnir sem þeir hafa unnið, þeir eru ótrúlegir og þú vilt ekkert æsa í þeim,“ svaraði þá Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Nánari umræða er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
Hide picture