fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrurm miðjumaður Manchester United óttast það að hans gamla félag geti fallið úr ensku úrvalsdeildinni ef ekki verður farið í aðgerðir í sumar.

Hann segir að United verði að fá fimm nýja leikmenn og leggur til að markvörður verði þar á meðal.

United er í neðri hluta deildarinnar núna undir stjórn Ruben Amorim og Scholes óttast það versta.

„Þeir þurfa markmann, tvo miðverði, tvo miðjumenn og tvo framherja,“ sagði Scholes en bakkaði svo aðeins og vill fimm nýja leikmenn.

„Þeir þurfa einn miðjumann og einn framherja en það þurfa að vera alvöru menn. Menn með gæði sem geta lagað hryggjarstykkið í liðinu.“

„Það er svo mikilvægt að laga þessa hluti, ef það gerist ekki þá getur liðið fallið á næstu leiktíð. Staðan er það slæm, ég er ekki að grínast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso