fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

433
Mánudaginn 10. febrúar 2025 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakov Jelkic, 24 ára gamall knattspyrnumaður, fannst látinn á Alicante á dögunum. Yfirvöld þar sem og félag hans, FC Granges-Paccot í svissnesku C-deildinni, staðfesta þetta.

Jelkic sást síðast með vinum sínum á næturklúbbi á Alicante. Hans lið hafði unnið mót á Spáni og var verið að fagna.

Fólk í kringum hann fór að verða áhyggjufullt þegar Jelkic sneri ekki aftur upp á hótel og var síðar staðfest að hann hafi fundist látinn í höfn á Alicante. Talið er að hann hafi látist af slysförum.

„Það er með sorg í hjarta sem við greinum frá andláti Jakov. Hugur okkar er hjá fjölskyldu hans og vinum og öllum í kringum hann,“ segir í tilkynningu Granges-Paccot.

„Minning hans lifir að eilífu í hjörtum okkar. Hann var vinur, liðsfélagi og okkur öllum innblástur. Hvíldu í friði.“

Kveðjum frá önnur félögum, sér í lagi í Sviss, hefur í kjölfarið ringt inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Í gær

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn