fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 18:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, goðsögn Liverpool, er að leita að nýju starfi þessa dagana en hann hefur yfirgefið Al Ettifaq í Sádi Arabíu.

Gerrard starfaði hjá Al Ettifaq í tæplega tvö ár en hann var látinn fara í lok janúar eftir slæmt gengi.

Nú gæti Gerrard verið að taka sama skref og fyrrum samherji sinn hjá enska landsliðinu, Frank Lampard.

Gerrard er talinn vera í bílstjórasætinu til að taka við Derby í næst efstu deild Englands eftir brottrekstur Paul Warne.

Gerrard yrði þriðja enska goðsögnin á stuttum tíma til að taka við Derby en Wayne Rooney var einnig við stjórnvölin um tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Í gær

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“