fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 19:05

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Pedersen fór á kostum fyrir lið Vals í dag sem spilaði við Fjölni í Lengjubikarnum sem er nú hafinn.

Patrick skoraði þrennu í öruggum sigri á Fjölni en Valsmenn voru að spila sinn fyrsta leik og byrja bikarinn svo sannarlega vel.

Breiðablik gerði ekki eins vel og Valur en liðið gerði jafntefli við Fylki – markaskorarar úr þeim leik birtast seinna.

ÍA og Vestri gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik og þá vann Stjarnan sigur á ÍBV þar sem tvenna Olivers Heiðarssonar dugði ekki til fyrir Eyjamenn.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Valur 4 – 0 Fjölnir
1-0 Patrick Pedersen
2-0 Patrick Pedersen
3-0 Patrick Perdersen
4-0 Kristján Oddur Kristjánsson

Breiðablik 1 – 1 Fylkir

ÍA 2 – 2 Vestri
0-1 Vladimir Tufegdzic
1-1 Tobias Sandberg
1-2 Vladimir Tufegdzic
2-2 Jón Gísli Eyland Gíslason

Fram 3 – 1 Völsungur
1-0 Magnús Þórðarson
2-0 Davíð Örn Aðalsteinsson(sjálfsmark)
3-0 Alex Freyr Elísson
3-1 Elfar Árni Aðalsteinsson

Stjarnan 3-2 ÍBV
0-1 Oliver Heiðarsson
1-1 Emil Atlason
1-2 Oliver Heiðarsson
2-2 Guðmundur Baldvin Nökkvason
3-2 Örvar Eggertsson

Þróttur R. 3 – 2 Grindavík

Afturelding 4 – 0 Þór

Dalvík/Reynir 2 – 1 Tindastóll

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar