fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 13:00

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso, stjóri Bayer Leverkusen, er ekki hættur að slá eða jafna met en hann sá sína menn gera markalaust jafntefli við Wolfsburg um helgina.

Leverkusen er eitt sterkasta lið Þýskalands í dag og vann titilinn síðasta vetur án þess að tapa leik í deildinni.

Alonso er nú búinn að jafna frægt met sem Udo Lattek setti á sínum tíma en hann tapaði ekki í heilum 27 útileikjum í röð.

Alonso hefur nú gert slíkt hið sama og hefur leikið 27 leiki á útivelli án þess að tapa sem er í raun magnaður árangur.

Leverkusen mistókst hins vegar að vinna leikinn gegn Wolfsburg en honum lauk með markalausu jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern