fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 15:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur látið út úr sér ansi umdeild ummæli varðandi stöðu félagsins í dag og stöðu stuðningsmanna.

Gallas er á því máli að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fái að finna fyrir því ef liðinu mistekst að vinna titil á þessu tímabili.

Arsenal getur enn unnið Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina en flestir stuðningsmenn vildu sjá félagið kaupa inn sóknarmann í janúar sem gerðist ekki.

,,Eins og staðan er þá hef ég trú á því að Arsenal geti unnið titilinn því þeir þurfa að hafa trú á því,“ sagði Gallas.

,,Ef þú ert stuðningsmaður þá þarftu að hafa trú út tímabilið, ef Arsenal vinnur ekki neitt á tímabilinu þá nota þeir það sem afsökun.“

,,Liðið er ennþá í titilbaráttunni og allt er í lagi en ef það breytist þá held ég að sumir stuðningsmenn muni missa vitið og finna einhvern sem þeir geta skellt skömminni á fyrir það að kaupa ekki framherja.“

,,Ég held að margir af þeim séu einfaldlega að bíða eftir því að geta látið Arteta heyra það. Að koma sínum tilfinningum á framfæri varðandi það vandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“