fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 15:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur látið út úr sér ansi umdeild ummæli varðandi stöðu félagsins í dag og stöðu stuðningsmanna.

Gallas er á því máli að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fái að finna fyrir því ef liðinu mistekst að vinna titil á þessu tímabili.

Arsenal getur enn unnið Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina en flestir stuðningsmenn vildu sjá félagið kaupa inn sóknarmann í janúar sem gerðist ekki.

,,Eins og staðan er þá hef ég trú á því að Arsenal geti unnið titilinn því þeir þurfa að hafa trú á því,“ sagði Gallas.

,,Ef þú ert stuðningsmaður þá þarftu að hafa trú út tímabilið, ef Arsenal vinnur ekki neitt á tímabilinu þá nota þeir það sem afsökun.“

,,Liðið er ennþá í titilbaráttunni og allt er í lagi en ef það breytist þá held ég að sumir stuðningsmenn muni missa vitið og finna einhvern sem þeir geta skellt skömminni á fyrir það að kaupa ekki framherja.“

,,Ég held að margir af þeim séu einfaldlega að bíða eftir því að geta látið Arteta heyra það. Að koma sínum tilfinningum á framfæri varðandi það vandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa