fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur beðið stjörnu liðsins afsökunar á því að hann fái afskaplega lítið að spila þessa dagana.

Um er að ræða enska landsliðsmanninn Jack Grealish sem hefur spilað um 1100 mínútur á tímabilinu hingað til.

Þessi 29 ára gamli leikmaður kostaði um 100 milljónir punda á sínum tíma en hefur tekið þátt í 22 leikjum í öllum keppnum.

,,Ég biðst innilega afsökunar á því að hann fái ekki þær mínútur sem hann gæti átt skilið,“ sagði Guardiola.

,,Það sem Jeremy [Doku] og Savinho hafa gefið okkur á tímabilinu hefur gert mikið og það er eina ástæðan.“

,,Ástæðan er ekki persónuleg eða það að mér sé illa við Jack eða ég hafi ekki trú á honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð