fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þeir bestu koma báðir frá suðurströndinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjóri og leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni koma báðir frá Bournemouth.

Justin Kluivert er leikmaðurinn, en hann skoraði tvö mörk og lagði upp fimm í mánuðinum.

Andone Iraola er þá stjórinn, en Bournemouth vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli í mánuðinum.

Bournemouth er að eiga ansi gott tímabil og er liðið í sjöunda sæti, 3 stigum frá Meistaradeildarsæti þegar mótið er meira en hálfnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum