fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvænt tíðindi hafa borist frá Manchester City en miðjumaðurinn Rodri er í Meistaradeildarhópi liðsins. Hann sleit krossband síðasta haust.

Óvíst er hvort Rodri eigi nokkurn möguleika á að spila í Meistaradeildinni í ár en City heldur í vonina.

Frammistaða City án Rodri hefur verið mikið áhyggjuefni en hann var líklega mikilvægasti leikmaður liðsins.

City mætir Real Madrid í umspili um að komast í 16 liða úrslitin í mjög svo áhugaverðu einvígi.

Rodri var besti knattspyrnumaður í heimi á síðasta ári og fékk Gullknöttinn afhentan í lok árs eftir að hafa unnið deildina með City og Evrópumótið með Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum