fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United segist meðvitaður um þá áhættu sem hann tók með því að láta Marcus Rashford og ekki fylla hans skarð.

Amorim hafði ekki snefil af áhuga á því að nota Rashford en sóknarlína United er þunnskipuð.

„Ég vissi þegar ég fór í þessa starfsgrein að ég þyrfti að taka áhættu til að ná árangi. Ég kom hingað og tók við liðinu, skoðaði prógramið og skoðaði liðið. Það var mín ákvörðun og það er áhætta fyrir þjálfara að gera það um mitt mót og fá ekki inn nýja leikmenn,“ sagði Amorim.

„Ég er með mína hugmyndafræði á hreinu, hvað ég vil gera og ég tek áhættur því ég veit að þær munu borga sig. Ég er ekki bjáni, ég veit að þessi bransi snýst um úrslit og við erum á slæmum kafla þar.“

Amorim telur að félagið sé tilbúið í þá vegferð að fara í breytingar.

„Mér finnst félagið vilja taka sér tíma, við vitum að liðið þarf að bæta leik sinn. Við sjáum til hvað við gerum í sumar, við förum varlega í öll kaup því félagið hefur gert mörg mistök í fortíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir