fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 14:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Piers Morgan hafi verið pirraður eftir tap Arsenal í enska deildabikarnum í gær.

Morgan er blóðheitur stuðningsmaður Arsenal og lætur sig mál félagsins mikið varða. Skytturnar töpuðu seinni leik sínum í undanúrslitum deildabikarsins gegn Newcastle í gær 2-0, samanlagt 4-0.

Morgan hefur mikið talað fyrir því að Arsenal eigi að sækja alvöru framherja, það þurfi til að vinna stóru titlana.

Það var hins vegar ekki gert í janúar og hefur Mikel Arteta, stjóri liðsins, sjálfur lýst yfir vonbrigðum með það.

„Arteta á þetta skilið. Hann þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð á því að enginn framherji hafi verið keyptur,“ sagði Morgan hins vegar á samfélagsmiðlum eftir leikinn í gær.

„Þessi ákvörðun þýðir að enn og aftur vinnum við ekki bikar á þessu tímabili,“ sagði hann enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir