fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian segir að veskið hjá Manchester United sé ekki bólgið af peningum og að félagið verði að selja leikmenn til að eiga fyrir þeim endurbótum sem Ruben Amorim vill fara í.

Þar segir að Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho verði til sölu í sumar líkt og þeir voru nú í janúar.

United opnaði fyrir tilboð í báða í janúar en ekki kom tilboð sem var nógu freistandi fyrir félagið að taka.

Báðir eru í stóru hlutverki hjá United en þeir eru uppaldir og það gefur United meira svigrúm á markaðnum ef uppalin leikmaður er seldur.

Chelsea hefur sýnt báðum leikmönnum áhuga en Napoli reyndi að kaupa Garnacho í janúar en launakröfur hans voru of miklar fyrir ítalska félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan