fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United telur augljóst að Ruben Amorim stjóri Manchester United sé ekki hrifin af Rasmus Hojlund og Josuha Zirkzee framherjum liðsins.

Neville dregur þennan punkt fram eftir helgina þar sem báðir voru á bekknum og miðjumaðurinn Kobbie Mainoo byrjaði sem fremsti maður.

Framherjarnir hafa ekki verið að ná að skora mörk fyrir Amorim og virðist stjórinn vera að missa trúna.

„Hann verður að einfalda hlutina, honum er líklega ekki vel við Hojlund og telur að Zirkzee sé ekki nógu góður. Hann verður að velja annan þeirra, þetta er hópurinn sem hann er með,“
segir Neville.

„Þetta getur ekki haldið svona áfram, þeir verða að spila betur. Það er sorgleg staða að horfa á Manchester United í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl