fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2027 hjá U21 árs landsliðum karla á fimmtudag.

Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon og hefst hann kl. 08:00 að íslenskum tíma.

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki í drættinum, en dregið verður í sex riðla með sex liðum í og þrjá sem verða með fimm liðum í.

Styrkleikaflokkur eitt
Spánn
England
Portúgal
Holland
Þýskaland
Frakkland
Úkraína
Ítalía
Danmörk

Styrkleikaflokkur tvö
Rúmenía
Sviss
Króatía
Tékkland
Pólland
Noregur
Belgía
Georgía
Írland

Styrkleikaflokkur þrjú
Slóvenía
Finnland
Svíþjóð
Austurríki
Slóvakía
Grikkland
Ísland
Ungverjaland
Búlgaría

Styrkleikaflokkur fjögur
Skotland
Wales
Ísrael
Norður Makedónía
Tyrkland
Kosóvó
Norður Írland
Færeyjar
Moldóva

Styrkleikaflokkur fimm
Belarús
Svartfjallaland
Bosnía og Hersegóvína
Kýpur
Lettland
Litháen
Kasakstan
Aserbaídsjan
Lúxemborg

Styrkleikafokkur sex
Eistland
Malta
Armenía
Andorra
Gíbraltar
San Marínó

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan