fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 16:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports Italia segir að Antonio Conte þjálfari Napoli sé verulega ósáttur við forráðamenn félagsins að hafa ekki keypt fyrir sig kantmann í félagaskiptaglugganum.

Napoli seldi Khvicha Kvaratskhelia til PSG í glugganum en Conte vildi fá inn alvöru mann í staðin.

Conte vildi fá Alejandro Garnacho frá Manchester United en Napoli náði ekki að sannfæra Untied um að selja hann.

Getty Images

Hann hafði einnig áhuga á Karim Adeyemi sóknarmann Dortmund en ekki tókst að kaupa hann.

Napoli er á toppnum í ítölsku úrvalsdeildinni og vildi Conte styrkja sig eftir brotthvarf Kvaratskhelia en það gekk ekki upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid