fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan hefur náð samkomulagi við Chelsea um lán á Joao Felix til Ítalíu út leiktíðina. Frá þessu greina helstu miðlar. 

Fyrr í dag var greint frá því að Felix hefði samþykkt tilboð Milan og að umboðsmaður hans Jorge Mendes væri að reyna að koma skiptunum í gegn fyrir lok félagaskiptagluggans í kvöld. 

Nú er það að takast. Fer Portúgalinn á láni til Milan út þessa leiktíð, án kaupmöguleika í sumar þó. Það kostar ítalska félagið um 5 milljónir punda að fá Felix, en það greiðir laun hans á meðan lánsdvölinni stendur. 

Felix hefur fengið fá tækifæri í deildinni eftir að hann kom til Chelsea í sumar en verið mikið í liðinu í Sambandsdeildinni.

Felix er 25 ára gamall en AC Milan er að selja Noah Okafor til Napoli og þar með myndast pláss fyrir Felix.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik