fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 14:15

Nico González fór til City í gær Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið „Here we go“ á félagaskipti Nico González frá Porto til Manchester City. González er á leið til Englands í læknisskoðun.

Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld en City greiðir 60 milljónir evra fyrir 22 ára miðjumanninn.

Slík klásúla var í samningi González en í stað þess að greiða allt í einni greiðslu þá samdi City við Porto.

City er heldur betur að styrkja liðið sitt sem verið hefur í vandræðum undanfarna mánuði eftir meiðsli Rodri á miðsvæðinu.

González ólst upp hjá Barcelona en fór til Porto þar sem hann hefur sprungið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Í gær

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans