fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 10:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham lagði fram rosalegt tilboð í Marc Guehi varnarmann Crystal Palace en því var hafnað. Athletic segir frá.

Félagaskiptaglugignn lokar í kvöld en Palace vill ekki selja enska landsliðsmanninn. Búist er við að Guehi fari í sumar þegar hann á ár eftir af samningi.

Tottenham er að reyna að styrkja sig áður en glugginn lokar í kvöld.

Manchester City er einnig að reyna að styrkja sig og er félagið í virku samtali við Porto um miðjumanninn Nico González.

Búist er við að City reyni að klára kaup á Gonzalez áður en skellt verður í lás í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“