fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Bianca hefur aldrei gengið svona langt – Mætti nakin á rauða dregilinn

Fókus
Mánudaginn 3. febrúar 2025 08:54

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski arkitektinn Bianca Censori, sem er hvað þekktust fyrir að vera eiginkona rapparans Kanye West, mætti nakin, eða nánast, Grammy-verðlaunahátíðina í gærkvöldi.

Hún var í mjög þunnum gegnsæjum kjól sem sýndi gjörsamlega allt og var hvorki ég nærbuxum né brjóstarhaldara.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

Hjónin voru ekki viðstödd verðlaunahátíðina og héldu sumir að þau hafi verið rekin í burtu vegna klæðaburðar Biöncu. En samkvæmt E! News er það ekki rétt.

Það er ekkert nýtt að klæðaburður Biöncu hneyksli en margir spyrja sig: Gekk hún of langt?

Sjá einnig: Myndband úr matarboði með Kanye og Biöncu vekur athygli – „Hún er nakin“

Sjá einnig: Foreldrar Biöncu í uppnámi og óttast að Kanye West hafi fullkomna stjórn á henni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi sannleikurinn um fullnægingar kvenna

Skelfilegi sannleikurinn um fullnægingar kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“