fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Evrópudeildin: United og Tottenham örugglega áfram – Orri með tvö mörk fyrir Sociedad

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 21:57

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Tottenham unnu flotta sigra í Evrópudeildinni í kvöld en lokaumferðin fór fram klukkan 20:00.

United endar deildarkeppnina í þriðja sæti eftir 2-0 sigur á FCSB frá Rúmeníu og fer í umspil um sæti í 8-liða úrslitum.

Tottenham vann sinn leik 3-0 gegn Elfsborg frá Svíþjóð og er sæti neðar með aðeins einu stigi minna.

Það var Lazio sem vann deildina með 19 stig eftir átta leiki – jafn mikið og Athletic Bilbao sem er með verri markatölu.

Orri Steinn Óskarsson skoraði tvö fyrir Real Sociedad sem er komið áfram en hann var á skotskónum gegn PAOK frá Grikklandi.

Það eru nokkur stór lið sem eru skilin eftir og kimust ekki áfram en nefna má Braga, Besiktas, Nice, Dynamo Kiev og Hoffenheim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann