fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Urðaði yfir allt og alla en er búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, fyrrum leikmaður Chelsea, er á leið til katarska félagsins Al-Duhail.

Ziyech kemur til Al-Duhail, sem er á toppi katörsku efstu deildarinnar, frá Galatasaray í Tyrklandi. Hann er á sínu öðru tímabili þar en er allt annað en sáttur hjá félaginu.

Lýsti Ziyech yfir mikilli óánægju fyrir áramót og tilkynnti að hann vildi fara. Hjólaði hann meðal annars í stjórann Okan Buruk í viðtalinu.

„Galatasaray er búið fyrir mér. Ég vil ekki spila hérna lengur og ætla annað í janúar. Ég hef aldrei séð svona slakan þjálfara. Ég sé eftir að hafa komið hingað,“ sagði hann.

Ziyech er með samnings við Galatasaray út tímabilið en er búinn að ná munnlegu samkomulagi við Al-Duhail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“