fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Viðræðurnar ganga vel – Annar á skömmum tíma sem yfirgefur Arsenal fyrir United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ayden Heaven, 18 ára gamall leikmaður Arsenal, færist nær því að ganga í raðir Manchester United.

Heaven spilar með U-21 árs liði Arsenal en hefur þó komið við sögu í einum leik með aðalliðinu á leiktíðinni, í enska deildabikarnum.

Samningur Heaven er að renna út í sumar og er United langlíklegasti áfangastaður leikmannsins, þó Barcelona og Frankfurt hafi einnig sýnt honum áhuga.

Heaven yrði annað ungstirnið á skömmum tíma til að yfirgefa Arsenal fyrir Manchester United, en Daninn Chido Obi-Martin fór sömu leið síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur