fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill helst ekki selja Alejandro Garnacho en áttar sig á því að það myndi hjálpa fjárhagsstöðunni mikið.

Sky Sports fjallaði um málið í dag, en argentíski kantmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við bæði Chelsea og Napoli.

Hinn tvítugi Garnacho kom upp í gegnum unglingastarf United og telst því uppalinn. Gagnvart fjárhagsreglum telst upphæðin sem fæst fyrir hann því hreinn hagnaður og getur það hjálpað United á félagaskiptamarkaðnum.

Ruben Amorim tók við liðinu síðla hausts og vill fá inn leikmenn sem passa inn í 3-4-2-1 kerfið sitt. Fyrst þarf hins vegar að losa og gæti félagið fengið um 60 milljónir punda fyrir Garnacho.

Napoli hefur þegar boðið í leikmanninn en tilboðið var of lágt. Chelsea hefur ekki enn lagt fram tilboð.

Garnacho er þrátt fyrir allt í þokkalega stóru hlutverki hjá Amorim og hefur byrjað fjóra af síðustu fimm leikjum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann