fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Hristi hausinn eftir skelfileg mistök liðsfélaga í gær – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez, leikmaður Chelsea, virðist vera á meðal þeirra sem hafa fengið nóg af markverðinum Robert Sanchez.

Sanchez gerði afskaplega slæm mistök í gær er Chelsea spilaði við Manchester City og tapaði 3-1 á Etihad vellinum.

Spánverjinn hefur verið duglegur í því að gera mistök á tímabilinu og er ekki vinsæll á meðal allra á Stamford Bridge.

Fernandez hristi einfaldlega hausinn eftir mistök Sanchez í gær sem kom City í 2-1 og undir lok leiks var þriðja markið skorað.

Viðbrögð Fernandez má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu