fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hvað var markvörður Chelsea að hugsa? – Sjáðu undarlega ákvörðun í stórleiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann virkilega sterkan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á Etihad vellinum.

Chelsea byrjaði mjög vel í þessum leik og komst yfir eftir aðeins þrjár mínútur eftir mistök í vörn heimamanna.

Stuttu áður en flautað var til leiksloka jafnaði Josko Gvardiol metin fyrir City með fínu marki og staðan 1-1 í hálfleik.

City skoraði svo tvö mörk í seinni hálfleiknum til að tryggja sigur en þau mörk skoruðu Erling Haaland og Phil Foden.

Haaland nýtti sér mjög slæm mistök Robert Sanchez í markinu og lagði svo upp það seinna á Foden eftir skyndisókn.

Hvað Sanchez var að hugsa í öðru marki City er óljóst en hans mistök má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest