fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Sjáðu dóminn umdeilda á Englandi – Átti hann skilið beint rautt?

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Oliver er ekki sá vinsælasti hjá stuðningsmönnum Arsenal eftir ákvörðun sem hann tók í leik liðsins gegn Wolves í dag.

Myles Lewis-Skelly fékk að líta beint rautt spjald í leiknum en hann var sendur í sturtu eftir um 42 mínútur.

Spjaldið er ansi umdeilt en ungstirnið stöðvaði skyndisókn Wolves með því að brjóta á Matt Doherty.

Flestir bjuggust við gulu spjaldi en Oliver, dómari leiksins, reif upp rauða spjaldið sem kom mörgum á óvart.

Dæmi nú hver fyrir sig en atvikið má sjá hér en Arsenal vann leikinn að lokum 0-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu