fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur fært stuðningsmönnum liðsins mjög góðar fréttir fyrir komandi átök.

Bakvörðurinn öflugi Ben White er að snúa aftur eftir meiðsli en hann mun þó líklega missa af næstu tveimur leikjum.

White hefur ekkert spilað síðan í nóvember og er ennþá ekki byrjaður að æfa með aðalliðinu.

Arteta staðfestir þó að White nálgist endurkomu og að hann verði með á næstunni sem eru frábærar fréttir fyrir enska stórliðið.

,,Hann hefur ekki æft með liðinu ennþá en hann er mjög nálægt því,“ sagði Arteta við blaðamenn.

,,Hann þarf að tikka í nokkur box og eftir það þá verður hann með okkur – það gerist mjög bráðlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik