fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Alls ekki hrifinn af leikmanni United: ,,Þetta er ekki eðlilegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, hvetur stjóra liðsins Ruben Amorim til að breyta um markvörð í næstu leikjum.

Saha er ekki hrifinn af kamerúnska landsliðsmarkverðinum Andre Onana sem hefur gert sig sekan um slæm mistök á tímabilinu.

Onana var alls ekki heillandi um helgina er United tapaði 3-1 gegn Brighton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ef þú getur ekki tryggt það að þú munir ekki gera mistök þá ættirðu ekki að vera með öruggt sæti í byrjunarliðinu,“ sagði Saha.

,,Enginn leikmaður þarna ætti að fá sæti sitt gefins. Ef þú ert ekki með markvörð sem er að spila með sjálfstraust þá þarf hann samkeppni.“

,,Þessi frammistaða sem hann er að bjóða upp á er óásættanleg. Þetta er ekki eðlilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina