fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Alls ekki hrifinn af leikmanni United: ,,Þetta er ekki eðlilegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, hvetur stjóra liðsins Ruben Amorim til að breyta um markvörð í næstu leikjum.

Saha er ekki hrifinn af kamerúnska landsliðsmarkverðinum Andre Onana sem hefur gert sig sekan um slæm mistök á tímabilinu.

Onana var alls ekki heillandi um helgina er United tapaði 3-1 gegn Brighton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ef þú getur ekki tryggt það að þú munir ekki gera mistök þá ættirðu ekki að vera með öruggt sæti í byrjunarliðinu,“ sagði Saha.

,,Enginn leikmaður þarna ætti að fá sæti sitt gefins. Ef þú ert ekki með markvörð sem er að spila með sjálfstraust þá þarf hann samkeppni.“

,,Þessi frammistaða sem hann er að bjóða upp á er óásættanleg. Þetta er ekki eðlilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“