fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Kári Kristján er gestur – Handboltinn á sviðið

433
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út, en þátturinn kemur út í hverri viku á 433.is.

Eins og alltaf sjá Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson um þáttinn. Gestur þeirra að þessu sinni er handboltamaðurinn og spekingurinn Kári Kristján Kristjánsson.

video
play-sharp-fill

Karlalandsliðið í handbolta er að sjálfsögðu í fyrirrúmi í dag. Liðið hefur unnið alla leiki sína á HM. Er rætt um það og framhaldið.

Þá er farið í nokkrar fótboltafréttir, enska boltann og Meistaradeildina í restina.

Horfðu á þáttinn í spilaranum eða hlustaðu á helstu hlaðvarpsveitum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl, Lengjunnar, Happy Hydrate og Olís

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
Hide picture