fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Maðurinn sem var afar óvænt orðaður við United skiptir um lið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich hefur staðfest komu Julio Enciso til félagsins, en hann kemur á láni frá Brighton.

Hinn tvítugi Enciso hefur lítið fengið að spila hjá Brighton og fer nú til nýliðanna til að fá stærra hlutverk.

Í gærkvöldi fóru óvæntar sögusagnir af stað í ítölskum fréttum að Manchester United væri að reyna að stela Enciso. Það reyndist hins vegar tóm þvæla og er Paragvæinn mættur til Ipswich.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur