fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Yfirgefur Chelsea en verður mættur aftur fyrir HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 13:00

Mynd: Chelsea

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renato Veiga, varnarmaður Chelsea, er við það að ganga í raðir Juventus.

Veiga hefur verið sterklega orðaður við ítalska stórliðiði en einnig Dortmund. Nú er ljóst að hann fer til Ítalíu.

Um lánssamning verður að ræða og greiðir Juventus 5 milljónir evra fyrir að hafa Portúgalann, sem kom til Chelsea í sumar, hjá sér út leiktíðina.

Ekkert kaupákvæði fylgir lánssamningnum og fer Veiga til móts við Chelsea á ný fyrir HM félagsliða í Bandaríkjunum næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum