fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 19:30

Vanessa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Wayne Bridge er hættur við það að slást við YouTube stjörnuna og söngvarann KSI þann 29. mars.

Það er Bridge sjálfur sem staðfestir fréttirnar á Instagram en hann hafði samþykkt að berjast við áhrifavaldinn.

Ástæðan fyrir ákvörðun Bridge er hegðun KSI sem minnti Bridge á atvik sem átti sér stað árið 2010 er hann lék með Manchester City.

Fyrrum liðsfélagi Bridge, John Terry, svaf þá hjá eiginkonu félaga síns, Vanessa Perroncel, en þau voru ekki lengi saman eftir það.

Wayne Bridge t.h

KSI ákvað að minna Bridge á þetta atvik opinberlega er þeir hittust fyrir framan myndavélarnar og fór það illa í fyrrum enska landsliðsmanninn.

,,Wayne Bridge? Ert þú ekki þessi gaur sem leyfði John Terry að sofa hjá fyrrum kærustunni þinni?“ sagði KSI.

,,Það er það sem þú ert þekktur fyrir,“ bætti KSI við og fékk svo áhorfendur til að syngja mjög óviðeigandi söngva.

Bridge hefur ekki áhuga á að taka þátt í svoleiðis leikriti og er því hættur við að berjast við þennan 31 árs gamla ‘boxara.’

,,Andstæðingur minn er einhver sem margir krakkar líta upp til, þar á meðal mín börn. Ég vona einn daginn að hann horfi á þetta öðrum augum,“ sagði Bridge.

,,Ég hef ekki áhuga á að taka þátt í þessum samskiptum. Ég mun ekki berjast þann 29. mars.“

Guðjón Daníel og KSI á góðri stundu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar