fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 12:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska stórveldið Dortmund er líklegast til að landa Marcus Rashford í janúar ef marka má blaðið BILD þar í landi.

Rashford er á förum frá Manchester United þar sem stjórinn Ruben Amorim sér engin not fyrir hann.

Hefur enski sóknarmaðurinn til að mynda verið orðaður við AC Milan einnig en svo virðist sem Dortmund sé líklegasta lendingin. Færi hann þangað á láni, til að byrja með hið minnsta.

BILD segir enn fremur að Dortmund búi sig undir að tilkynna Rashford á fimmtudag þar sem liðið vill spila honum gegn Werder Bremen strax á laugardag.

Dortmund, sem hefur verið í vandræðum í þýsku deildinni á leiktíðinni og er um miðja deild, mun greiða hluta lana Rashford á meðan lánsdvölinni stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai