fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 16:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez reyndist hetja Liverpool í dag sem spilaði við Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Nunez hafði komið inná sem varamaður í þessum leik en hann fékk um 25 mínútur til að láta til sín taka.

Liverpool átti tæplega 40 marktilraunir í leiknum og var töluvert sterkari aðilinn og uppskar að lokum þrjú stig.

Nunez skoraði bæði mörk Liverpool í dramatískum 2-0 sigri en mörkin komu bæði í uppbótartíma venjulegs leiktíma.

Fulham vann þá lið Leicester 2-0 á útivelli og það sama má segja um Crystal Palace sem mætti West Ham.

Brentford 0 – 2 Liverpool
0-1 Darwin Nunez(’90)
0-2 Darwin Nunez(’90)

West Ham 0 – 2 Crystal Palace
0-1 Jean-Philippe Mateta(’48)
0-2 Jean-Philippe Mateta(’89, víti)

Leicester 0 – 2 Fulham
0-1 Emile Smithe Rowe(’48)
0-2 Adama Traore(’68)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur