fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer er viss um það að hans met í ensku úrvalsdeildinni verði slegið af norska landsliðsmanninum Erling Haaland ef hann spilar í Manchester borg næstu níu árin.

Haaland gerði nýlega nýjan og langan samning við Manchester City en hann er nú bundinn til ársins 2034.

Shearer skoraði 260 mörk í úrvalsdeildinni sem leikmaður og á metið en Haaland hefur hingað til skorað 79 mörk.

,,Ef hann spilar út samninginn þá er enginn vafi um það að jhann muni bæta metið. Mitt met verður bætt einn daginn,“ sagði Shearer.

,,Ef ekki þá gæti einhver annar bætt það eins og Harry Kane eða Mohamed Salah. Það voru frábærir markaskorar að spila áður en ég fæddist og þeir eru líka með góða tölfræði. Ég er viss um að ég tapi þessu meti einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður