fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 22:19

Coleen Rooney Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er kominn með nýtt áhugamál eftir að hafa fengið sparkið frá liði Plymouth í næst efstu deild Englands.

Þetta staðfestir eiginkona leikmannsins, Coleen Rooney, en þeirra samband er reglulega á forsíðum blaða í Bretlandi.

Rooney er talinn hafa áhuga á að halda áfram í þjálfun en eftir mjög slæman árangur með Plymouth er framhaldið óljóst.

Nú er fyrrum markavélin byrjuð að leika sér á skíðum og hefur hann mætt í kennslu ásamt eiginkonu sinni.

,,Hann er nýlega byrjaður á skíðum. Við höfum bæði mætt í Chill Factore í Manchester og fengið kennslu,“ sagði Coleen.

,,Ég hef sjálf stundað skíði í nokkur ár vegna barnanna en hann hefur aldrei mætt áður. Það er eitthvað sem við getum nú gert saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður