fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

433
Laugardaginn 18. janúar 2025 09:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is

Arnar Gunnlaugsson var í vikunni ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins, en það hafði legið lengi í loftinu. Freyr Alexandersson var einnig orðaður við starfið.

„Ég hefði sætt mig við hvorn sem er. Ég held að Arnar sé mjög góður kostur í þetta starf. Eina gagnrýnin sem ég hef heyrt er spjaldasöfnunin hjá Víkingi, við megum ekki við því í landsleikjabolta. En ég held að hann sé ekkert að fara í það þarna,“ sagði Þorkell.

Arnar var duglegur að safna spjöldum og leikbönnum í Víkinni en Hrafnkell heldur telur að það verði minna um það með landsliðinu.

„Ég trúi ekki að hann ætli að fara að vera eitthvað trylltur hérna á Laugardalsvelli, þekkir dómarana ekki neitt og er að tala ensku. Þetta er miklu persónulegra hérna heima.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
Hide picture