fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Væri fáránlegt ef United ákveður að selja hann í janúar ,,Gæti verið hér næstu tíu árin“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, segir að það væri fáránlegt ef félagið þarf að selja miðjumanninn Kobbie Mainoo í janúar.

Mainoo er orðaður við brottför þessa dagana en United gæti þurft að selja til að standast fjárlög ensku deildarinnar.

Um er að ræða mjög efnilegan miðjumann sem hefur unnið sér inn sæti sem mikilvægur hlekkur í uppeldisfélaginu.

,,Það væri gjörsamlega galið ef félagið þarf að selja hann. Öll þessi vinna sem hann hefur lagt á sig, síðan hann hefur verið sjö eða átta ára gamall,“ sagði Scholes.

,,Þarftu að selja hann útaf einhverjum reglum? Það væri fáránlegt. Hann er ljósasti punktuinn í liði United og maður sem gæti verið hér næstu tíu árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fræg ummæli Ange sett í samhengi eftir sigurinn á United – Svona er sagan á bak við þau

Fræg ummæli Ange sett í samhengi eftir sigurinn á United – Svona er sagan á bak við þau
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Í gær

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Í gær

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Í gær

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Í gær

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni