fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Væri fáránlegt ef United ákveður að selja hann í janúar ,,Gæti verið hér næstu tíu árin“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, segir að það væri fáránlegt ef félagið þarf að selja miðjumanninn Kobbie Mainoo í janúar.

Mainoo er orðaður við brottför þessa dagana en United gæti þurft að selja til að standast fjárlög ensku deildarinnar.

Um er að ræða mjög efnilegan miðjumann sem hefur unnið sér inn sæti sem mikilvægur hlekkur í uppeldisfélaginu.

,,Það væri gjörsamlega galið ef félagið þarf að selja hann. Öll þessi vinna sem hann hefur lagt á sig, síðan hann hefur verið sjö eða átta ára gamall,“ sagði Scholes.

,,Þarftu að selja hann útaf einhverjum reglum? Það væri fáránlegt. Hann er ljósasti punktuinn í liði United og maður sem gæti verið hér næstu tíu árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund