fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 07:30

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker hafnaði því að fara í peningana í Sádi-Arabíu þar sem hann vill halda áfram að spila fyrir England og ná 100 landsleikjum.

Þessu er haldið fram í The Sun, en Walker hefur tjáð Manchester City að hann vilji fara frá félaginu eftir hátt í átta ár þar.

Þessi 34 ára gamli bakvörður er sterklega orðaður við AC Milan og líklegast að hann endi á Ítalíu.

Walker hefur mikið verið í fréttum fyrir framhjáhald og vandræði utan vallar. Á hann til að mynda tvö börn með konu sem hann hélt fram hjá með, en hann er í hjónabandi með Annie Kilner og á einnig börn með henni.

Kilner hafði sparkað Walker út af heimilinu en virðist ætla að gefa honum annan séns. Er talið að þau vilji flytja úr landi til að reyna að byrja upp á nýtt.

Walker ætlar þó ekki til liðs í Sádí sem fyrr segir þar sem hann vill spila fyrir enska landsliðið undir stjórn Thomas Tuchel. Hann á að baki 93 A-landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans