fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Óvæntur sigur í Íslendingaslag í enska bikarnum – Hákon stóð í markinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Rafn Valdimarsson stóð í marki Brentford í dag sem spilaði við Plymouth í enska bikarnum.

Brentford fékk heimaleik í dag en tapaði viðureigninni mjög óvænt 1-0 en var þó 71 prósent með boltann.

Brentford var alls ekki með sitt aðallið inni á vellinum en Guðlaugur Victor Pálsson fagnaði sigri í viðureigninni en hann lék í vörn gestaliðsins í sigrinum.

Hin úrvalsdeildarfélögin stóðu fyrir sínu en Chelsea vann öruggan 5-0 sigur á Morecambe og þá skoraði Leicester sex mörk í 6-2 sigri á QPR.

Brighton vann Norwich 4-0, Nottingham Forest lagði Luton 2-0 og þá vann Bournemouth sannfærandi 5-1 heimasigur gegn WBA eftir að hafa lent marki undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum