fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað – Svona eru riðlarnir og dagskráin

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 10:30

Úr leik FH í sumar. Liðið freistir þess að vinna Þungavigtarbikarinn þriðja árið í röð. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þungavigtarbikarinn fer af stað í kvöld með áhugaverðum slag nýliða Aftureldingar og Íslandsmeistarar Breiðabliks í Mosfellsbæ.

Þetta er þriðja árið sem mótið er haldið, en FH hefur unnið það í bæði skiptin hingað til. FH mætir einmitt Vestra á morgun og fer sá leikur fram í Akraneshöllinni.

Hér að neðan eru riðlarnir á mótinu og dagskráin:

A-riðill
Afturelding
Breiðablik
ÍA

10. janúar: Afturelding – Breiðablik kl. 18 (Malbiksstöðin að Varmá)
18. janúar: Breiðablik – ÍA kl. 13 (Kópavogsvöllur)
25. janúar: ÍA – Afturelding kl. 12 (Akraneshöllin)

B-riðill
FH
Stjarnan
Vestri

11. janúar: FH – Vestri kl. 13 (Akraneshöll)
18. janúar: Stjarnan – Vestri kl 12:30 (Samsungvöllurinn)
25. janúar: FH – Stjarnan kl. 12:00 (Skessan)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Í gær

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield