fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Næsti Salah endar líklega hjá City

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City virðist ætla að tryggja sér þjónustu ‘næsta Mohamed Salah’ samkvæmt heimildum Athletic.

Athletic greinir frá því að City sé komið langt í viðræðum um tvo leikmenn eða þá Omar Marmoush og Abdukodir Khusanov.

Marmoush er á mála hjá Frankfurt og hefur mikið verið orðaður við Liverpool – hann kemur frá Egyptalandi líkt og Salah.

Marmoush er 25 ára gamall sóknarmaður og hefur staðið sig frábærlega í vetur. Hann hefur skorað 18 mörk og lagt upp önnur 12 í öllum keppnum síðan 2023.

Hinn leikmaðurinn, Khusanov, er 20 ára gamall miðvörður sem spilar með Lens en hann er frá Úsbekistan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum