fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 11:30

Starfa þessir þrír saman á ný? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklegast að Tomas Rosicky verði næsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal samkvæmt helstu miðlum ytra.

Staðan er laus eftir að Edu hætti óvænt í haust og skoðar Arsenal arftaka hans. Rosicky þykir þar góður kostur, en hann spilaði auðvitað lengi með liðinu.

Hann þekkir þá vel til knattspyrnustjórans Mikel Arteta eftir að þeir spiluðu saman á Emirates. Þá er Tékkinn einnig góður vinur Per Mertesacker, sem er yfir akademíu Arsenal.

Rosicky er í dag í starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Sparta Prag í heimalandinu. Samningur hans þar rennur út næsta sumar og vill hann helst klára hann.

Rosicky lék með Arsenal frá 2006 til 2016. Spilaði hann hátt í 200 leiki og vann liðið enska bikarinn í tvígang á meðan hann var þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram